Ég heiti Jóhann Helgi Árnason
og er fćddur 15. júlí 1997. Ţegar ég fćddist átti ég heima í
Keflavík en flutti í Reykjavík ţegar ég var 1. mánađar gamall.
Pabbi heitir Árni B. Halldórsson
og mamma Sćunn Hermannsdóttir, ég á einn bróđir sem heitir Halldór
Heiđar og hann er 1 árs. Ég á líka 6 ömmur, 3 afa og fullt af
frćnkum og frćndum.
Ég er núna á leikskólanum
Sunnuborg en fyrst var ég á Bakkaborg. Ég fékk frí á leikskólanum
til ađ fara í langa langa heimsókn til afa og ömmu í Ţýskalandi.